top of page

Eruð þið komin með nóg af
verðhækkunum?

Lækkum fasteignagjöld

Staðan í dag

 

Húsnæðisstefna meirihlutans hefur leitt til gríðarlegra verðhækkana á húsnæði. Ekki er nóg byggt og það sem byggt er er of einsleitt.

 

Borgin hefur óeðlilegan hvata af hækkun húsnæðisverðs. Hækkun húsnæðisverðs skilar fleiri krónum í borgarsjóð í formi fasteignagjalda.

 

Fasteignaskattar hækkuðu um 38%
á síðasta kjörtímabili.
Fyrirséð er að hækkunin verði jafnvel hærri á næsta kjörtímabili.

Fasteignamat íbúðarhúsnæðis hækkaði um nær 20% áramótin 2022/2023.

Icon1.png

Verðbólga og vextir í landinu fara hækkandi.
Áhrifin eru til dæmis:

 

Verð á nauðsynjavörum hækkar

Hækkandi afborganir af húsnæðislánum

Við viljum stöðva þessa þróun með því að lækka fasteignagjöld til samræmis við hækkað fasteignamat .

Það þýðir að þú borgar lægri krónutölu í fasteignagjöld, sem viðbragð við hækkandi fasteignamati.

Þar af leiðandi minnkar hvati borgarinnar til að halda íbúðaverði háu, hvatinn til að byggja meira eykst og stöðugleiki næst í fasteignaverð.

Hækkandi fasteignagjöld hafa áhrif á okkur öll

Hærri fasteignagjöld valda
hærra leiguverði fyrir fólk og fyrirtæki

Hærri fasteignagjöld leiða af sér
hærra verð á vöru og þjónustu

icons2.png

Hærri fasteignagjöd

á atvinnuhúsnæði

Hærri rekstrarkostnaður fyrirtækja

Hærra verð á vöru og þjónustu

RVK_1 Hildur Björnsdóttir.jpg

Sjálfstæðisflokkurinn í Reykjavík lofar að frysta fasteignaskatta nái flokkurinn í meirihluta í borginni. Um er að ræða viðbragð við verðlagsþróun og hækkandi vaxtastigi...

D-listi Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík_-31.JPG

Nýverið var kynnt nýtt fasteignamat fyrir árið 2023, sem hækkar heild­armat fast­eigna á Íslandi um tæp tuttugu prósent milli ára. Þetta er um­tals­vert meiri hækk­un en til­kynnt var um fyr­ir ári síðan...

RVK_1 Hildur Björnsdóttir.jpg

„Skattaumhverfið þarf að vera sanngjarnt, skilvirkt og samkeppnishæft á alþjóðamarkaði. Skattar þurfa að vera einfaldir og skattkerfið má ekki letja fólk og fyrirtæki. Mikilvægt er að skattalegir hvatar séu áfram nýttir til að ýta undir fjárfestingu í nýsköpun. 

bottom of page