top of page

Við höfum kjark til þess að ræða stórar hugmyndir

Til að leysa leikskólavandann þarf að hugsa út fyrir boxið 

Aðgerða er þörf

800 börn eru nú á biðlista eftir leikskólaplássi í Reykjavík.

 

Börn eru að meðaltali ríflega tveggja ára þegar þau hefja leikskólavist.

 

Meirihlutinn hefur lofað börnum plássi
á leikskólum sem ekki eru til.

 

Leikskólavandinn er fyrst og
fremst mönnunarvandi.

Hvað breytist ef við hefjum grunnskólann
ári fyrr?

Börn myndu þá hefja grunnskólagöngu við fimm ára aldur - ári fyrr en nú er - og grunnskóla ljúka ári fyrr - á fimmtánda ári í stað þess sextánda.

animate3.gif

Hver er ávinningurinn?

Mönnunarvandi leikskólanna leysist - aðeins þarf að manna 14 árganga í stað 15.

 

Hægt verður að tryggja öllum börnum leikskólapláss við 12 mánaða aldur.

 

Upphaf grunnskólagöngu og háskóla-göngu færist til samræmis mörg þeirra landa sem við berum okkur saman við.

 

Áætlaður sparnaður er um 4 milljarðar á ársgrundvelli. 

Með breytingunni er hægt að hefja leikskólastigið - fyrsta skólastigið -
til vegs og virðingar.

Hluti þeirrar fjárhæðar sem sparast með aðgerðinni verði nýttur til að bæta kjör og starfsskilyrði kennara.

RVK_1 Hildur Björnsdóttir.jpg

Það skiptir máli að hlúa vel að fjölskyldum í Reykjavík. Þeim þarf að tryggja áreiðanleg úrræði strax í kjölfar fæðingarorlofs ...

RVK_4 Marta Guðjónsdóttir.jpg

Það er löngu orðið tímabært að færa grunnskólann niður um einn árgang þannig að börn hér á landi hefji grunnskólanám fimm...

bottom of page