top of page
Hvernig kýs ég?
Hvenær er kosið?
Kosningar til borgarstjórnar fara fram laugardaginn 14. maí
Opnunartími kjörstaða er frá 9:00 - 22:00
Hvar er kosið?
Kosið er á nokkrum stöðum í Reykjavík
Flettu upp þínum kjörstað hér
Utankjörfundur
Ert þú að fara að horfa á leikinn eða í Eurovision party?
Kláraðu dæmið áður með því að kjósa utankjörfundar.
Kosið er í Holtagörðum,
á 2. hæð.
Opið verður alla daga frá
kl. 10:00 - 22:00.
Hverjir geta kosið?
Þú mátt kjósa ef þú
-
Hefur náð 18 ára aldri
-
Ert íslenskur ríkisborgari
-
Ert ríkisborgari á Norðurlöndunum
-
Ert með skráð lögheimili í Reykjavík 33 dögum fyrir kjördag
Erlendir ríkisborgarar hafa kosningarétt ef þeir hafa átt lögheimili í Reykjavík í 3 ár samfellt.
Mundu eftir skilríkjum!
bottom of page